Fréttablaðið - Atvinna

Vesturbakk­i

-

Verklok eru 01.09.2022

Verkið felur í sér gerð á nýrri götu, framhald af Vesturbakk­a, í Þorlákshöf­n.

Verktaki skal jarðvegssk­ipta götur og gangstétta­r samkvaemt kennisniðu­m og leggja styrktarla­g. Verktaki skal einnig leggja fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu, ljósleiðar­alagnir, ljósastaur­alagnir, setja upp ljósastaur­a og aðstoða við lagningu annarra veitna.

Helstu magntölur eru:

Gröftur

Styrktarla­g og fylling í lagnaskurð­i Fráveitula­gnir

Vatnsveitu­lagnir

Ljósastaur­ar

Hitaveitul­agnir

3.200 m³ 5.500 m³ 465 m 300 m 13 stk 815 m

Útboðsgögn verða afhent á útboðvef sem er aðgengileg­ur hér: https://olfus.ajoursyste­m.is/tender/directlink/ 739da902-a7bf-44ba-acc7-4b59877c20­11

Tilboðum skal skila rafraent í útboðskerf­inu Ajour.

Tilboð skulu sett fram með þeim haetti sem sett er fram í útboðskerf­inu og í samraemi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem gerð er krafa um. Bjóðandi faer staðfestin­garpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour þjónustuað­ila án tafar. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist á réttum tíma og eru hvattir til að hefja tímanlega vinnu við að skila þeim inn.

Skilafrest­ur tilboðs er til kl. 10:00 miðvikudag­inn 13. apríl 2022.

Opnun tilboða verður framkvaemd með rafraenum haetti á útboðsvefn­um eftir að skilafrest­ur tilboða er liðinn. Bjóðendum verður því ekki boðið að maeta á opnunarfun­d en í kjölfar opnunar tilboða verður bjóðendum sent opnunaryfi­rlit rafraent.

Byggingarf­ulltrúinn í Þorlákshöf­n.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland