Fyrsta verk­ið Þýska­lands­för

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

VIЭSKIPTI Helgi Rún­ar Ósk­ars­son hef­ur tek­ið við starfi for­stjóra Sjó­klæða­gerð­ar­inn­ar 66°Norð­ur af Hall­dóri G. Eyj­ólfs­syni.

Fyrsta verk Helga sem for­stjóra var að fara til Þýska­lands á ISPO, stærstu sölu­sýn­ingu íþrótta- og úti­vist­ar­vara í Evr­ópu, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu 66°Norð­ur.

Helgi Rún­ar er við­skipta­fræð­ing­ur, út­skrif­að­ur frá San Diego Sta­te Uni­versity ár­ið 1993. Síð­ustu tvö ár hef­ur hann starf­að sem sjálf­stæð­ur ráð­gjafi.

- óká

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.