Meira í hlut­ina lagt

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Við höfð­um lengi heill­ast af öllu sem snýr að letter­press eða let­ur­prent­un, og þeirri óvenju­legu áferð sem sú að­ferð gef­ur,“út­skýr­ir Ólöf Birna Garð­ars­dótt­ir en hún stofn­aði hönn­un­ar­stof­una Reykja­vík Letter­press ásamt Hildi Sig­urð­ar­dótt­ur nú í haust. Þær stöll­ur eru báð­ar graf­ísk­ir hönn­uð­ir og eft­ir að hafa unn­ið á aug­lýs­inga­stofu um ára­bil lang­aði þær að breyta til, keyptu gaml­ar prentvél­ar og blésu lífi í þrykkt let­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.