Upp­haf að betra lífi

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Að Ás­brú í Reykja­nes­bæ er starf­rækt Heilsu­hót­el Ís­lands, sem hef­ur skil­greint starf­semi og við­fangs­efni hót­els­ins sem heilsu­efl­ingu fyr­ir alla lands­menn. Einnig er boð­ið upp á heilsu­með­ferð með öfl­uga sýn á lífs­stíls­breyt­ing­ar auk fræðslu og hreyf­ing­ar alla daga.

Við­skipta­vin­ir eru Ís­lend­ing­ar sem vilja vita meira um heilsu og holl­an lífs­stíl, hvílast í ró­legu um­hverfi og njóta þess besta í slök­un og af­þrey­ingu.

Gest­ir hót­els­ins koma í vax­andi mæli frá út­lönd­um, með­al ann­ars Nor­egi og Fær­eyj­um, og dvelja í tvær vik­ur. Tveir þess­ara gesta, þær Sig­vør Laksá frá Götu í Fær­eyj­um og Elisa­beth And­er­sen frá Osló, veittu blað­inu við­tal um upp­lif­un sína af hót­el­inu. Dvöl mín á Heilsu­hót­el­inu var upp­haf að nýj­um og bætt­um lífs­stíl. Ég hélt að þeg­ar ár­in fær­ast yf­ir og mað­ur nálg­ast fimm­tugt væri eðli­legt að sál­in og lík­am­inn færi að þyngj­ast . Eft ir með­ferð­ina gerði ég mér ljóst að það er ekki raun­in. Mað­ur verð­ur ein­fald­lega að bera ábyrgð á eig­in heilsu. Í dag lifi ég heilsu­sam­legu lífi og er meira með­vit­uð um hvers lík­am­inn þarfn­ast til að halda sér í formi. Ég ætla að fara aft­ur á Heilsu­hót­el­ið því eft­ir hverja með­ferð líð­ur mér svo vel og læri alltaf eitt­hvað nýtt.

Mér finnst ég 15 ár­um yngri eft­ir með­ferð­ina og það jafn­ast á við lottóvinn­ing!

Sig­vør Laksá frá Fær­eyj­um

Sig­vør Laksá

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.