Heilsu­hót­el Ís­lands

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Ég kanna nú ár­ang­ur af heilsu­efl­ingu og starfi sem fer fram á Heilsu­hót­eli Ís­lands. Í byrj­un júní mun ég fylgj­ast með tveggja daga inn­lagn­ar­nám­skeið í reyk­bind­indi sem hluta af því ár­ang­urs­mati.

Val­geir Skag­fjörð verð­ur að­al­leið­bein­andi á nám­skeið­inu sem verð­ur hald­ið í sam­vinnu við for­varn­ar­að­ila.

Það er ósk­andi að sem flest­um gef­ist kost­ur á að bæta eig­in heilsu og auka með því lífs­gæði sem eru und­ir­staða öfl­ugr­ar sjálfs­mynd­ar til fram­tíð­ar. Dr. Ás­geir R. Helga­son, dós­ent í

sál­fræði og lýð­heilsu­fræði

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.