Reyk­ing­ar

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Það besta sem reyk­inga­mað­ur get­ur gert fyr­ir heils­una og líf­gæði sín til lengd­ar er að hætta að reykja, en marg­ir hafa gert marg­ar mis­lukk­að­ar til­raun­ir. Sum­ir hafa hrein­lega gef­ist upp gagn­vart vand­an­um. Lengi hef­ur ver­ið rætt um að þörf sé á rót­tæku úr­ræði þar sem fólk get­ur kom­ist af stað með því að „leggja sig inn“í nokkra daga til að hefja reyk­laust líf og fá svo stuðn­ing áfram í formi eft­ir­fylgni til að halda það út.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.