Sér föt­in fyr­ir sér

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Ífata­skápn­um henn­ar Mörtu er fullt af kjól­um, dress­um, stutt­bux­um og blúss­um eft­ir hana sjálfa. Samt er hún bara sautján ára. „Það var í 8. bekk sem ég fór að gera eitt­hvað frá eig­in brjósti í tex­tíl­tím­un­um en það var ekki fyrr en í 10. bekk sem ég fór að sauma eitt­hvað af viti,“seg­ir hún þeg­ar blaða­mað­ur furð­ar sig á af­köst­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.