Nauð­synj­ar með í för

Í hand­tösk­um kvenna leyn­ast kynstr­in öll og í sum­um meira en öðr­um. Hér á eft­ir er þó listi yf­ir hluti sem flest­ar kon­ur bera með sér.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Flest­ar kon­ur nota hand­tösku og í henni eru oft­ast ógrynni nauð­synja sem fæst­ar geta ver­ið án. Oft er um að ræða snyrtidót, sólgler­augu, síma og jafn­vel mynda­vél svo and­virði inn­vols­ins get­ur hæg­lega hlaup­ið á tug­um ef ekki hundruð­um þús­unda. Hér á eft­ir fer listi yf­ir al­gengt inni­hald í hand­tösk­um kvenna. Sími Snyr­titaska með í það minnsta púðri, augn­blý­anti og varalit/ vara­sal­va Lít­ið ilm­vatns­glas Lófa­speg­ill Pen­ing­ar Skil­ríki Penni Skrif­blokk Handáburð­ur Snýtu­klút­ar Hár­bursti Túr­tapp­ar/dömu­bindi

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.