Tón­leik­ar til styrkt­ar Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

verða í Há­skóla­bíói í kvöld klukk­an 20. Kaffi­stof­an, sem er fyr­ir útigangs­fólk og aðra að­stöðu­lausa, tók við 45 þús­und heim­sókn­um í fyrra og er þörf­in miklil. Með­al flytj­enda eru El­len Kristjáns­dótt­ir og Pét­ur Hall­gríms, KK, Fjalla­bræð­ur, Snigla­band­ið og Hjálm­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.