Með galle­rí á Grett­is­göt­unni

Hönn­un­art­eym­ið Attikatti er með hug­mynda- og við­burða­smiðju og hef­ur num­ið land að Grett­is­götu 4.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Inn­an Attikatti eru hönn­uð­irn­ir Bára Krist­geirs­dótt­ir, Hanna Jóns­dótt­ir og Rúna Thors. „Við tök­um að okk­ur að hanna alls kon­ar við­burði, merki, bæk­linga, sviðs­mynd­ir, hús­gögn og fylgi­hluti eft­ir því sem við á,” seg­ir Bára sem sér um al­manna­tengsl­in.

Í til­efni af Hönn­un­ar­M­ars gengu þær Lilja Kjer­úlf og Ninna Mar­grét Þór­ar­ins­dótt­ir í lið með Attikatti. Opn­un­ar­hóf galle­rís­ins verð­ur á Grett­is­göt­unni þann 23. mars frá klukk­an 18. „Sett verða á svið(akjamma) hæna, skipt­inemi, sverð og fleira svona land­náms-..., eins og til dæm­is skjöld­ur og mað­ur höggv­inn í herð­ar nið­ur,“segja stúlk­urn­ar sem segj­ast munu stíga í væng­inn við land­náms­hæn­ur og eigi það vafa­laust eft­ir að enda með helj­ar­inn­ar átök­um og fjaðra­foki.

Bookworm, eða bóka­orm­ur, kall­ast þessi hilla sem er einn þekkt­asti grip­ur Rons Arad. Voido-stóll­inn þyk­ir einn best heppn­aði ruggu­stóll síð­ari tíma. Stól­inn hann­aði Arad fyr­ir Mag­is. Ron Arad hef­ur ekki síð­ur sér­stak­an stíl sjálf­ur en hús­gögn­in hans.

Stól­inn „Tom Vac“hann­aði Arad fyr­ir Vitra en hann hef­ur not­ið tals­verðra vin­sælda hér­lend­is. Skemmti­leg­ir vas­ar sem Arad hann­aði fyr­ir Rosent­hal ár­ið 1996.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.