Sér­smíð­að hvolpa­rúm

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Þeg­ar Lindu Lauf­ey Braga­dótt­ur inn­an­húss­arki­tekt varð ljóst að tík­in Mæra, sem er ís­lensk­ur fjár­hund­ur, var hvolpa­full ákvað hún að út­búa bæli sem héldi vel ut­an um litlu fjöl­skyld­una. „Ég fór á stúf­ana til að sjá hvað væri í boði og sá fljótt að þetta yrði heil­mik­ill kostn­að­ur þótt ég reyndi að gera þetta ódýrt. Ég ákvað því að vanda til verks og fá mér kassa sem ég gæti þá átt fyr­ir fram­tíð­argot,“seg­ir Linda.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.