Heils­an í fyr­ir­rúmi í Hafnar­firði

Ráð­stefna um heilsu­tengda ferða­þjón­ustu í Hafnar­firði verð­ur hald­in 2. apríl.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Heilu­stengd ferða­þjón­usta er sér­stakt um­fjöll­un­ar­efni ráð­stefnu sem hald­in verð­ur í Flens­borg­ar­skóla næst­kom­andi laug­ar­dag.

Al­menn­ingsí­þrótt­ir inn­an stærstu íþrótta­fé­lag­anna og teng­ing við ferða­þjón­ust­una, heilsu­efl­ing í skól­um og íþrótta­iðk­un og að­staða í Hafnar­firði er á með­al þess sem sjón­um verð­ur beint að á ráð­stefn­unni.

Ráð­stefn­an hefst klukk­an átta um morg­un­inn, en ráð­stefnuslit eru klukk­an 16. All­ir eru vel­komn­ir og að­gang­ur er ókeyp­is.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Það kenn­ir ým­issa grasa á ráð­stefnu um heilsu­tengd mál­efni á laug­ar­dag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.