End­urunn­in tíska

Ecofashi­on 2011 var yf­ir­skrift sér­stæðr­ar tísku­sýn­ingu í Kól­umb­íu.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Á svip­uð­um tíma og fólk slökkti á ljós­um sín­um í til­efni jarð­ar­tím­ans, „ Earth Hour“, var hald­in tísku­sýn­ing í Cali í Kól­umb­íu. Tísku­sýn­ing­in kall­að­ist Ecofashi­on og var hald­in 26. mars. Þar voru sýnd­ar flík­ur, bún­ar til úr end­urunn­um efn­um á borð við papp­ír, tappa og plast. Til­gang­ur sýn­ing­ar­inn­ar var að minna fólk á um­hverf­is­vernd.

Siger­son Morri­son eru ný­bún­ir að senda frá sér skólínu, sem er bú­in til úr strúts­skinni frá Sjáv­ar­leðri.

Göm­ul tíma­rit og film­ur má nýta í ým­is­legt, til dæm­is glæsi­lega kjóla.

Brúð­ar­kjóll úr end­urunnu efni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.