Vall­hum­all

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Notk­un: Gott er að drekka vall­humal­ste í byrj­un flensu eða kvefs. Þá hef­ur hann löng­um ver­ið tal­inn ein besta jurtin sem hér er völ á til að græða sár en þá er unn­ið smyrsl úr blóm­un­um. Kín­versk fræði: Vall­hum­all er styrkj­andi fyr­ir lif­ur og hjarta yin. Jurtin leið­rétt­ir lifr­ar qi og hef­ur þannig krampa­los­andi áhrif víða í lík­am­an­um. Vall­hum­all er einnig kæl­andi og er þess vegna góð­ur í upp­hafi flensu eða háls­bólgu þar sem hiti fylg­ir og sær­indi. Ís­lensk­ar lækn­inga­jurtir bls 89.

FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN

Arn­björg Linda Jó­hanns­dótt­ir, nála­stungu- og grasa­lækn­ir, yf­ir­færði kín­versk fræði á ís­lensk­ar jurtir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.