Skjól­góð­ur blett­ur í mið­bæ Reykja­vík­ur

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Það er mik­ið skjól í garð­in­um og sól all­an dag­inn þannig að á sól­ar­dög­um reyni ég að vera eins mik­ið þar og ég get,“seg­ir Elísa­bet Alma Svendsen stílisti, en hún býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Garð­ur­inn er snot­ur bak­garð­ur og Elísa­bet og fjöl­skylda henn­ar hafa ný­lega hellu­lagt hluta af hon­um. Hún seg­ist vera byrj­uð að spreyta sig á rækt­un kryd­d­jurta.

„Auk þess er ég með jarð­ar­berja­plönt­ur í garð­in­um og rabarbara en það má segja að við sé­um dug­leg­ust að grilla. Okk­ur líð­ur mjög vel hér úti, dreng­ur­inn minn í göngugrind­inni sinni og ég í kryd­d­jurta­pott­un­um.“ju­[email protected]­bla­did.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.