Styrkt­ar­fé­lag­ið Göng­um sam­an

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

hef­ur feng­ið rann­sókn­ar­hópa sem hafa þeg­ið styrki frá fé­lag­inu til að taka þátt í röð fræðslufun­da und­ir heit­inu Vís­indi á laug­ar­degi – Göng­um sam­an í leit að lækn­ingu á brjóstakra­bba­meini. Fundaröð­in hefst á morg­un og lýk­ur fyr­ir páska. Til­gang­ur­inn er að draga fram hvernig grunn­rann­sókn­ir auka skiln­ing á brjóstakra­bba­meini. Sjá á www. gong­um­sam­an.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.