Ís­lenski saxó­fón­kvart­ett­inn

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Sölu­full­trú­ar: Jóna Ma­ría Haf­steins­dótt­ir

held­ur tón­leika í sal Tón­list­ar­skól­ans í Garða­bæ við Kirkju­lund í dag klukk­an 13. Flutt verð­ur fjöl­breytt efn­is­skrá með inn­lendri og er­lendri tónlist með það að mark­miði að kynna fjöl­breytta flóru saxó­fón­tón­list­ar. Á dag­skránni er allt frá fyrsta saxó­fón­kvart­ett­in­um sem skrif­að­ur var til nú­tíma­tón­list­ar.

Brynja Dan Gunn­ars­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.