Styðja Bleiku slauf­una

Tísku­sýn­ing og tón­list­ar­at­riði á Enska barn­um í kvöld.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Enski bar­inn í sam­starfi við Krabba­meins­fé­lag Ís­lands stend­ur fyr­ir konu­kvöldi í húsa­kynn­um bars­ins í Aust­ur­stræti 12 í kvöld klukk­an 20. Ágóði af kvöld­inu renn­ur til styrkt­ar Bleiku slauf­unni.

Á með­al at­riða verð­ur lif­andi tónlist og tísku­sýn­ing úr smiðju Gunn­hild­ar Stef­áns­dótt­ur hjá Gammi og Ág­ústu Arn­ar­dótt­ur hjá Arf­leifð. Þá verða bleik­ur fatn­að­ur frá Gunn­hildi og tösk­ur úr ís­lensku hrá­efni og slauf­ur úr karfa- og lax­aroði og hross­hár­um eft­ir Ág­ústu boðn­ar sér­stak­lega upp.

Kynn­ir kvölds­ins er Sig­ríð­ur Kl­ingenberg.

Sig­ríð­ur Kl­ingenberg er kynn­ir kvöld­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.