Þög­ul mynd og tónlist

MALNEIROPH­RENIA flyt­ur kammerpönk við súr­realíska fant­as­íu frá 1925 í kvöld.

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Tríó­ið Malneiroph­renia held­ur tón­leika á Safn­anótt í Borg­ar­bóka­safn­inu við Tryggvagöt­u og hefjast þeir klukk­an 21.30 í kvöld. Hluta af þöglu kvik­mynd­inni Le Voya­ge Imag­inaire eft­ir René Cla­ir frá ár­inu 1925 verð­ur varp­að á tjald með­an á tón­leik­un­um stend­ur.

Mal­neiroph­reniu skipa þeir Hall­ur Örn Árna­son bassa­leik­ari, Gunn­ar Theo­dór Eg­gerts­son pí­anó­leik­ari og Hall­grím­ur Jón­as Jens­son selló­leik­ari. Hljóm­sveit­in hef­ur sér­hæft sig í kvik­mynda­tónlist, einkum frá tím­um þöglu mynd­anna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.