Pét­ur og úlf­ur­inn

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Á dag­skrá Vetr­ar­há­tíð­ar í dag klukk­an 14 er flutn­ing­ur á Pétri og úlf­in­um eft­ir Ser­gei Prokofi­eff í Hall­gríms­kirkju. Hall­dóra Geir­harðs­dótt­ir leik­kona seg­ir börn­um sög­una og stóra Kla­is-org­el­ið bregð­ur sér í hlut­verk sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar í um­sjón Matti­as­ar Wa­ger.

Pét­ur og úlf­ur­inn er eitt fræg­asta tón­listar­ævin­týri fyr­ir börn sem sam­ið hef­ur ver­ið og hef­ur hald­ið vin­sæld­um sín­um kyn­slóð fram af kyn­slóð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.