Jón Þór­ar­ins­son tón­skáld lát­inn

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Jón Þór­ar­ins­son tón­skáld er lát­inn 94 ára að aldri. Hann var fædd­ur hinn 13. sept­em­ber 1917.

Jón varð stúd­ent frá Mennta­skól­an­um á Akur­eyri. Hann stund­aði tón­list­ar­nám við Tón­list­ar­skól­ann í Reykja­vík og Yale í Banda­ríkj­un­um. Hann starf­aði með­al ann­ars lengi hjá Rík­isút­varp­inu, var fram­kvæmda­stjóri Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands og yfir­kenn­ari við Tón­list­ar­skól­ann í Reykja­vík. Eft­ir Jón liggja mörg tón­verk.

Jón læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, Sig­ur­jónu Jak­obs­dótt­ur, og sjö börn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.