Heilla­keðj­ur til styrkt­ar börn­um

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

FÓLK Barna­heill – Sa­ve the Children á Íslandi og tólf ís­lensk fyr­ir­tæki munu standa fyr­ir Heilla­keðju barn­anna á þessu ári.

Ein­stak­ling­ar og hóp­ar munu einnig geta stofn­að heilla­keðj­ur, en mark­mið­ið er að vekja at­hygli á rétt­ind­um barna og safna fé til verk­efna Barna­heilla. Heilla­keðj­urn­ar eru áheita­söfn­un þar sem ákveð­in verk­efni eru styrkt. Þeir sem safna mestu fé eða flestu fólki fá glaðn­ing.

Fyr­ir­tæk­in safna fé með hjálp við­skipta­vina sinna, en Öl­gerð­in mun sjá um fe­brú­ar­mán­uð. Þá munu 100 krón­ur af Fl­ori­dana heilsusafa renna til verk­efna Barna­heilla. - þeb

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.