Tal­inn ógna hags­mun­um al­menn­ings

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

LÖGREGLUMÁ­L Hér­aðs­dóm­ur Suð­ur­nesja fram­lengdi á föstu­dag gæslu­varð­hald yf­ir rúm­lega tví­tug­um manni sem tal­inn er hafa veitt öðr­um manni al­var­lega áverka með hnífi í Kópa­vogi að­faranótt 3. fe­brú­ar.

Lög­regla hand­tók mann­inn eft­ir að hafa kom­ið á vett­vang og fund­ið þol­and­ann, mann um fer­tugt, með stungusár á kvið og síðu. Sá var í lífs­hættu um tíma en er á bata­vegi.

Sá ungi var úr­skurð­að­ur í gæslu­varð­hald til föstu­dags­ins síð­asta, en þá var það fram­lengt til 9. mars á grund­velli al­manna­hags­muna.

- sh

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.