Leigu­bíl­arn­ir verða raf­bíl­ar

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

NOREGUR Yfir­völd í Ósló vinna nú að því að all­ir leigu­bíl­ar í borg­inni verði fyr­ir ár­ið 2015 með raf­hlöðu auk venju­legs mótors. Þannig eiga þeir að geta not­að dísil í akstri ut­an borg­ar­inn­ar og raf­magn í akstri í borg­inni.

Nú eru 99,9 pró­sent leigu­bíl­anna í Ósló dísil­bíl­ar. Hverj­um þeirra er ek­ið á milli 150 til 200 þús­und kíló­metra á ári eða tíu sinn­um meira en venju­leg­um fólks­bíl. Meng­un­in í Ósló og öðr­um stór­um borg­um í Nor­egi hef­ur ver­ið vax­andi vanda­mál í mörg ár.

- ibs

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.