97% studdu Gúr­bang­úllí

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

TÚRKMENIST­AN, AP Gúr­bang­úllí Berdímúk­hamedov var end­ur­kjör­inn með yf­ir­burð­um í for­seta­kosn­ing­um sem fram fóru í Túrkmenist­an á sunnu­dag.

Berdímúk­hamedov hlaut alls 97% greiddra at­kvæða, en mót­fram­bjóð­end­urn­ir sjö, sem all­ir eru emb­ætt­is­menn rík­is­ins, áttu greini­lega ekki upp á pall­borð­ið hjá al­menn­ingi.

Sér­fræð­ing­ar á Vest­ur­lönd­um töldu kosn­ing­arn­ar hafa far­ið fram með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Ör­ygg­is- og sam­vinnu­stofn­un Evr­ópu sendi ekki eft­ir­lit­steymi til að fylgj­ast með kosn­ing­un­um þar sem að­stæð­ur buðu ekki upp á slíkt. - þj

GÚR­BANG­ÚLLÍ BERDÍMÚK­HAMEDOV

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.