Eign­ar­hald­ið ekki ávallt ljóst sam­kvæmt yf­ir­liti

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

DAGBLÖÐ Hin nýja fjöl­miðla­nefnd hef­ur nú birt lista yf­ir eign­ar­hald á ís­lensk­um fjöl­miðl­um á heima­síðu sinni.

„Und­an­farna mán­uði hef­ur fjöl­miðla­nefnd afl­að upp­lýs­inga um eign­ar­hald fjöl­miðla og er yf­ir­lit yf­ir eign­ar­hald fjöl­miðla nú að­gengi­legt á nýrri heima­síðu nefnd­ar­inn­ar,“seg­ir á heima­síð­unni.

Lög­um sam­kvæmt þurfa fjöl­miðl­ar sem ekki eru leyf­is­skyld­ir að skrá sig auk þess sem all­ir leyf­is­skyld­ir og skráð­ir fjöl­miðl­ar eiga að veita fjöl­miðla- nefnd upp­lýs­ing­ar um eign­ar­hald.

Yf­ir­lit yf­ir stöð­una eins og hún er í dag hef­ur nú ver­ið birt og bygg­ir á upp­lýs­ing­um sem fjöl­miðl­ar hafa sjálf­ir veitt nefnd­inni. „Í mörg­um til­vik­um voru veitt­ar ít­ar­legri upp­lýs­ing­ar en þær sem fel­ast í hluta­skrá en í öðr­um til­vik­um voru að­eins veitt­ar þær lág­marks­upp­lýs­ing­ar sem nefnd­inni er unnt að knýja á um. Því er ekki í öll­um til­vik­um hægt að segja til um raun­veru­legt eign­ar­hald fjöl­mið­ils sam­kvæmt yf­ir­liti fjöl­miðla­nefnd­ar,“seg­ir á fjol­midla­nefnd.is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.