Siv ekki skemmt

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Sam­flokks­konu Vig­dís­ar, Siv Frið­leifs­dótt­ur, var ekki skemmt. Hún taldi sig sjá fingra­för ráð­herr­ans sjálfs á svar­inu, enda mundi eng­inn emb­ætt­is­mað­ur skrifa svona texta. Lík­lega er það rétt. Siv vill fund í for­sæt­is­nefnd um mál­ið, enda geri svar­ið lít­ið úr Vig­dísi. Eitt sinn þótti frek­ar fínt að vera með Nó­b­el­skáld­ið á hrað­bergi, en það má greini­lega ekki á

Alþingi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.