Leynd­ar­stefna í söngv­akeppni

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Þótt 80.000 at­kvæði bær­ust í síma til söngv­akeppni Rík­is­út­varps­ins, voru mun færri, sem kusu, kannski 20.000. Fólk gat nefni­lega greitt fleiri en eitt at­kvæði. Og Ís­lend­ing­um er gjarnt að reyna að svindla á til­ver­unni. Rétt eins og Grikkj­um. Því er gróft að segja þjóð­ina hafi val­ið lag­ið, sem flest at­kvæði fékk. Þrjú efstu lög­in fengu svip­að fylgi lít­ils hluta þjóð­ar­inn­ar. Hins veg­ar er merki­legt, að fólk láti sig hafa það að eyða fé í að kjósa mark­laust. Og svo tek­ur leyn­i­nefnd ákvörð­un um nið­ur­stöðu. Þetta er eins og í póli­tík­inni. Leynd­ar­stefna valda­kerf­is­ins tek­ur á sig und­ar­leg­ar mynd­ir. http://jon­as.is/

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.