Er kol­fall­in fyr­ir vogue-stíln­um

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Vogue er dans­stíll sem kem­ur upp­haf­lega úr sam­kyn­hneigða sam­fé­lag­inu í New York,“seg­ir Brynja Pét­urs­dótt­ir, dans­ari og dans­kenn­ari, sem er ný­kom­in heim af vogu­e­nám­skeiði í Hels­inki. „Dans­stíll­inn hef­ur ver­ið að þró­ast frá því í byrj­un ní­unda ára­tug­ar­ins og á ræt­ur í tísku­heim­in­um. Það eru tekn­ar fyr­ir pós­ur og hreyf­ing­ar af tískupöll­un­um og tekn­ar alla leið með dansi við „hou­se-tónlist“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.