Ný stjarna rís

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Verð­launa­há­tíð­in Elle Style Aw­ards var hald­in í byrj­un vik­unn­ar. Veitt eru verð­laun í ýms­um flokk­um á borð við besta al­þjóð­lega hönn­uð­inn, bestu fyr­ir­sæt­una, besta leik­ara og leik­konu, bestu sjón­varps­stjörn­una og stærsta tískugoð­ið svo eitt­hvað sé nefnt. Þá var einnig val­ið besta ungst­irn­ið í tísku­hönn­un og þetta ár­ið varð hluskörp­ust hin gríska Mary Katrantzou.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.