Pr­ins­essu­kvöld í vænd­um

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Mig dreym­ir um að stofna kaffi­hús því mér finnst vanta kaffi­hús fyr­ir fatl­aða. Þar gæti ófatl­að fólk líka kynnst fötl­uð­um og séð hvað við er­um að gera, því það veit svo fátt um okk­ur. Við ger­um nefni­lega margt skemmti­legt, eins og aðr­ir,“seg­ir Stein­unn Ása og bros­ir blítt.

„Ég hef gam­an af öllu sem ég tek mér fyr­ir hend­ur og er mik­il hönn­un­ar­stelpa í mér. Ég gæti því hann­að mitt eig­ið kaffi­hús og bak­að kök­urn­ar sjálf, og svo yrðu all­ir sunnu­dag­ar á kaffi­hús­inu mömmu­dag­ar. Það er draum­ur­inn minn og ef Guð lof­ar ræt­ist hann; ég þarf bara að biðja hann um hjálp og verða bæn­heyrð,“seg­ir hún ein­læg og blíð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.