Þeyt­ari sem lít­ið fer fyr­ir

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Hönn­un­ar­stúd­íó­ið Ding3000 frá Hano­ver í Þýskalandi hann­aði þeyt­ar­ann fyr­ir danska merk­ið Normann Copen­hagen. Þeyt­ar­inn er bæði fal­leg­ur á að líta og af­ar hag­nýt­ur. Hann er bú­inn til úr sveigj­an­leg­um nælon­þráð­um sem fest­ir eru sam­an með málm­hring. Þenn­an hring er síð­an hægt að færa til þannig að þeyt­ar­inn leggst sam­an og verð­ur af­ar fyr­ir­ferð­ar­lít­ill. Þá má hengja hann upp á sama málm­hring.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.