Al­þjóð­leg hunda­sýn­ing

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Hunda­rækt­ar­fé­lags Ís­lands verð­ur hald­in um helg­ina í nýj­um húsa­kynn­um að Kletta­görð­um 6. Sýnd­ar verða 83 hunda­teg­und­ir og 696 hrein­rækt­að­ir hund­ar. Dóm­ar hefjast á laug­ar­dag klukk­an níu og standa fram eft­ir degi. Til­gang­ur­inn er að

meta hund­ana út frá rækt­un­ar­mark­miði hvers kyns og leið­beina rækt­end­um í starfi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.