Af­hjúp­andi bók

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Þessi bók er ólík þeim sem þú hef­ur skrif­að áð­ur.

„Þetta er mjög per­sónu­leg og af­hjúp­andi bók. Mað­ur fer varla nær sér en að tala um fitu­kepp­ina á sjálf­um sér. Mér fannst það virki­lega óþægi­legt og ekki síst núna þeg­ar bók­in er kom­in út. Ég var til­bú­in með bók­ina haust­ið 2008 en þá kom hrun­ið og mér fannst hún ekki eiga er­indi á mark­að­inn þá. Ég vona að bók­in geti orð­ið að­hald fyr­ir les­end­ur eins og hún var fyr­ir mig,“seg­ir Jón­ína sem fékk ný­lega þriggja mán­aða lista­manna­laun í fyrsta skipti og sit­ur við skrift­ir alla daga.

Um helg­ina ætl­ar Jón­ína að fara í Þjóð­leik­hús­ið og sjá Ves­al­ing­ana og seg­ist hlakka mik­ið til. „Ég fór í Þjóð­leik­hús­ið um síð­ustu helgi en þar á und­an hafði ég ekki far­ið lengi í leikhús.“

FRETTA­BLA­DID/VALLI

„Þetta er mjög per­sónu­leg og af­hjúp­andi bók. Mað­ur fer varla nær sér en að tala um fitu­kepp­ina á sjálf­um sér,“seg­ir Jón­ína um nýju bók­ina Létt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.