Rækt­að á svöl­un­um

Fréttablaðið - FÓLK - - Forsíða -

Þeg­ar Guðríð­ur er spurð um þenn­an aukna rækt­un­ar­áhuga hér á landi svar­ar hún. „Fólk er að missa sig í rækt­un­inni sem er frá­bært. Það er svo gam­an að upp­lifa þenn­an áhuga, sér­stak­lega fyr­ir okk­ur sem höf­um ver­ið að pre­dika garð­yrkju í mörg ár og þá helst fyr­ir ein­hverja sér­vitr­inga. Ég hef kom­ið á litl­ar sval­ir sem voru eins og flott­asta gróð­ur­hús. Fólk rækt­ar alls kyns mat- og kryd­d­jurtir í pott­um. Garð­yrkja er gef­andi og skemmti­leg. Sum­ir eru óhrædd­ir að gera til­raun­ir með

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.