OF MIK­IÐ KAFFI?

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Eiga kaffi­boll­arn­ir það til að verða ívið marg­ir yf­ir dag­inn? Í ein­um bolla af upp­á­helltu kaffi eru 100 milli­grömm af koff­íni. Í svörtu tei eru hins veg­ar að­eins 35 milli­grömm. Ef þú hef­ur áhyggj­ur af koff­ín­inn­tök­unni er ráð að skipta út öðr­um hverj­um kaffi­bolla fyr­ir te.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.