ELDAÐ MEÐ HOLTA

HOLTA KYNNIR Úlf­ar Finn­björns­son sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Á naest­unni mun hann heimsa­ekja faer­ustu kokka lands­ins og fá þá til að elda ljúf­fenga kjúk­linga­rétti úr Holta-kjúk­lingi.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mat­reiðslu­mað­ur­inn Úlf­ar Finn­björns­son sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Í dag lít­ur hann inn hjá Frið­geiri Inga Ei­ríks­syni, yf­ir­mat­reiðslu­meist­ara á veit­inga­staðn­um Gallery Restaurant á Hótel Holti. Uppskrift­in sem Frið­geir faer­ir okk­ur er að einkar ljúf­feng­um rauð­vínslegn­um kjúk­lingi með kryd­d­jurt­um, gra­en­meti og pasta fyr­ir fjóra til sex. Haegt er að fylgj­ast með Frið­geiri elda þenn­an girni­lega rétt í kvöld klukk­an 20.30 á sjón­varps­stöð­inni ÍNN. Þa­ett­irn­ir verða svo end­ur­sýnd­ir yf­ir helg­ina. Einnig er haegt að horfa á þá á heima­síðu ÍNN, www.inntv.is. Fylg­ist vel með, því naestu föstu­daga heimsa­ek­ir Úlf­ar fleiri mat­reiðslu­meist­ara og munu upp­skrift­ir þeirra birt­ast hér á for­síðu Fólks.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.