SNARL Á VÖKUNNI

KOSNINGASN­ARL Laug­ar­dags­kvöld kall­ar yf­ir­leitt á snarl fyr­ir fram­an sjón­varp­ið ef ekk­ert ann­að stend­ur til. Dí­sætt kara­mellupopp eða log­andi krydd­að­ar möndl­ur eiga vel við á kosn­inga­kvöldi.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

CHILI-MÖNDL­UR

150 g smjör 1 stór hvít­lauks­geiri kram­inn 1 msk. chili-duft 500 g möndl­ur salt

KARA­MELLUPOPP

1 bolli smjör 2 boll­ar púð­ur­syk­ur

bolli korn­s­íróp 1 tsk. salt

tsk. mat­ar­sódi 1 tsk. vanillu­drop­ar u.þ.b. 5 lítr­ar popp­að popp

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.