KOKKTEILL KVÖLDSINS

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

SKÁL Marg­ir vilja sjálfsagt fagna með sín­um flokki í kvöld eða drekkja sorg­um sín­um, eft­ir því sem við á. Er ekki upp­lagt að fá sér flott­an kokkteil í til­efni dags­ins og skála við gesti? Sá rauði 1 ein­ing romm 1 ein­ing Vermouth Bl­anc 1 ein­ing Grand Marnier

ein­ing granatepla­s­íróp (grena­den) Ís­mol­ar Smá­veg­is smátt skor­inn app­el­sínu­börk­ur (sett­ur of­an á drykk­inn) Allt hrært sam­an og sett í fal­legt kokkteil­glas. Sá blái 1/3 ein­ing blár Curacao-lí­kjör 1/3 ein­ing hind­berjalí­kjör 1/6 ein­ing Grena­dine-síróp 5 ein­ing­ar freyð­andi hvít­vín Setj­ið allt í hátt glas ásamt ís­mol­um. Sá græni 2 ein­ing­ar romm 1 ein­ing Midori (mel­ónu­lí­kjör, má líka vera mintu) 1 ein­ing app­el­sínusafi 2 ein­ing­ar Sp­rite Hrær­ið með ís­mol­um og setj­ið í fal­legt glas.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.