GÓÐIR Í MAGA

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

ALLRA MEINA BÓT Ban­an­ar eru nær­ing­ar­rík­ir og góðir fyr­ir melt­ing­una, hvort sem þeir eru borð­að­ir í heilu lagi, skorn­ir í bita eða stapp­að­ir í mauk. Þeir eru frá­bær val­kost­ur sem fyrsta fæði eft­ir gubbu- og nið­ur­gangspest­ir og geta sleg­ið vel á flök­ur­leika. Ban­an­ar, ásamt hrís­grjón­um, eplamauki og rist­uðu brauði, eru gjarn­an það fyrsta sem lækn­ar mæla með að fólk prófi að borða þeg­ar það er á bata­vegi eft­ir magapest og að vinna upp mat­ar­lyst­ina í átt að fast­ara og flókn­ara fæði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.