FUGLASKOÐU­N Í HEIÐMÖRK

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Fugla­vernd í sam­vinnu við Skógra­ekt­ar­fé­lag Reykja­vík­ur verð­ur með fuglaskoðu­n í Heiðmörk fimmtu­dags­kvöld­ið 4. júlí. Lagt verð­ur af stað stund­vís­lega klukk­an 20 frá Ell­iða­vatns­ba­en­um og geng­ið með­fram vatn­inu og um ná­grenni þess. Edw­ard Rickson leið­ir göng­una. Gott er að taka sjón­auka með sér.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.