DIDDÚ Á GLJÚFRASTE­INI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Stofu­tón­leik­ar verða á Gljúfraste­ini á sunnu­dag­inn kl. 16. Þar mun Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir syngja við und­ir­leik Jónas­ar Ingi­mund­ar­son­ar. Þau munu flytja verk sem sam­in hafa ver­ið við ljóð Hall­dórs Lax­ness. Þau eru eft­ir Þór­ar­in Guð­munds­son, Jón Nor­dal, Jón Ás­geirs­son, Jakob Hallgrímss­on og Gunn­ar Reyni Sveins­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.