ELDAÐ MEÐ HOLTA

HOLTA KYNN­IR Úlf­ar Finn­björns­son er einn faer­asti kokk­ur lands­ins. Hann sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fá­um við að fylgj­ast með hon­um elda ljúf­fenga kjúk­linga­rétti úr Holta-kjúk­lingi.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mat­reiðslu­mað­ur­inn Úlf­ar Finn­björns­son sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eld­ar hann ljúf­fenga rétti úr Holta-kjúk­lingi fyr­ir áhorf­end­ur. Hér faer­ir Úlf­ar okk­ur upp­skrift að ljúf­feng­um kjúk­lingi með lime, kúmíni, chili, hvít­lauk og óreg­anói. Haegt er að fylgj­ast með Úlfari elda þessa girni­legu mál­tíð í kvöld klukk­an 21.30 á sjón­varps­stöð­inni ÍNN. Þa­ett­irn­ir verða svo end­ur­sýnd­ir yf­ir helg­ina. Einnig er haegt að horfa á þá á heima­síðu ÍNN, inntv.is.

MYNDIR/ARNÞÓR

MEISTARINN Flott­ur kjúk­linga­rétt­ur á góð­um sum­ar­degi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.