ÚTFLATTUR KJÚK­LING­UR

MEÐ LIME, KÚMÍNI, CHILI, HVÍT­LAUK OG ÓREG­ANÓI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Fyr­ir fjóra 1 kjúk­ling­ur 2 msk. ol­ía 1 chili-pip­ar, fra­ehreins­að­ur og smátt sax­að­ur 2 hvít­lauks­geir­ar, smátt sax­að­ir 2 msk. óreg­anó, smátt sax­að eða 1 msk. þurrk­að 2 tsk. kúmín­frae salt og nýmal­að­ur pip­ar 20 lime-bát­ar Legg­ið kjúk­ling­inn á bring­una og klipp­ið eða sker­ið hryggj­arsúl­una frá. Sker­ið síð­an óska­bein­ið frá. Fletj­ið fugl­inn út og pensl­ið með olíu. Krydd­ið fugl­inn báð­um meg­in með chili, hvít­lauk, óreg­anói, kúmíni, salti, pip­ar og 10 lime-bát­um. Legg­ið fugl­inn í grill­grind og grill­ið á milli­heitu grilli í 30-40 mín­út­ur eða þar til kjarn­hiti sýn­ir 70°C. Snú­ið fugl­in­um reglu­lega á með­an grill­að er. Ber­ið fugl­inn fram með rest­inni af lime-bát­un­um og til daem­is grill­uðu gra­en­meti, kart­öfl­um og góðu sal­ati.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.