MEÐ KATTAOFNAE­MI

KÖTT GRÁ PJÉ Atli Sig­þórs­son stefn­ir á að verða rit­höf­und­ur, er efn­is­hyggju­mað­ur í húð og hár og hef­ur enga trú á mál­hreins­un­ar­stefnu. Hann er bet­ur þekkt­ur sem rapp­ar­inn Kött Grá Pjé.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Bak við vefjar­hött­inn og furðu­lega nafn­ið er upp­renn­andi rit­höf­und­ur, Atli Sig­þórs­son. Þótt und­ar­legt megi virð­ast á hann ekki kött. „Nei, því mið­ur. Ég er með kattaofnae­mi. En ég hins veg­ar dýrka ketti, nýti hvert taekifa­eri til að kjass­ast í þeim og verð stund­um alveg skrýt­inn í par­tí­um ef þar eru kett­ir,“seg­ir Atli. „Ég átti samt einu sinni kött sem var ansi fínn gaur, hann hét Win­st­on. Við vor­um al­gjör­ir „homies“. Hann svaf uppi í hjá mér, und­ir sa­eng, of­an á bring­unni á mér.“

Win­st­on þessi vakti eng­in ofna­emisvið­brögð hjá Atla og ekki er laust við að örli fyr­ir sökn­uði hjá rapp­ar­an­um. „Já, ég þoldi hann. Hann var af teg­und sem heit­ir rúss­nesk­ir blákett­ir, en þeir

MYND/DANÍEL RÚNARSSON

DÝRKAR KETTI Atli Sig­þórs­son, bet­ur þekkt­ur sem Kött Grá Pjé, átti eitt sinn kött­inn Win­st­on, sem svaf uppi í hjá hon­um á nótt­unni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.