AUGNHEILBR­IGÐI ER MIKILVAEGT

PROVISION KYNNIR Provision er sex ára gam­alt fyr­ir­ta­eki sem sér­haef­ir sig í inn­flutn­ingi vara sem stuðla að augnheilbr­igði. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur einnig flutt inn vör­ur fyr­ir augnskurð­að­gerð­ir sem not­að­ar eru á Land­spít­ala, Sjúkra­húsi Akur­eyr­ar og hjá Sjón­lag

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Provision hef­ur að leið­ar­ljósi að flytja inn vör­ur sem ekki að­eins stuðla að augnheilbr­igði held­ur létta fólki sem hald­ið er augn­sjúk­dóm­um af ýmsu tagi líf­ið,“seg­ir Guðný R. Hann­es­dótt­ir, sölu- og mark­aðs­full­trúi Provision, og bend­ir á að fyr­ir­ta­ek­ið leit­ist við að finna vör­ur sem hafi eitt­hvað meira fram að faera en aðr­ar sem þeg­ar eru á mark­aði hér á landi.

Fyr­ir­ta­ek­ið flyt­ur inn vör­ur frá Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um. „Við leggj­um mik­ið upp úr gaeð­um og vinn­um í nánu sam­starfi við augn­la­ekna hjá Sjón­lagi,“seg­ir Guðný en þannig kom það til að Provision fór að flytja inn gaeð­avör­urn­ar frá Théa.

THEALOZ VIÐ ÞURRUM AUG­UM

„Lík­legt er að um það bil fimmtán þús­und Ís­lend­ing­ar þjáist af þurrum aug­um enda margt sem veld­ur ert­ingu í aug­um, til að mynda loftraest­ing, notk­un lyfja og snertil­ins­ur,“upp­lýs­ir Guðný og bend­ir á að mik­il tölvu­notk­un auki augn­þurrk til muna. „Við blikk­um um 40 pró­sent sjaldn­ar þeg­ar við horf­um á tölvu­skjá held­ur en bók. Þetta veld­ur auk­inni upp­guf­un tára. Vift­ur í tölv­um geta einnig þurrk­að upp and­rúms­loft­ið,“seg­ir hún og baet­ir við að ein­kenni þurra augna hafi auk­ist eft­ir eld­gos­in því loft­ið sé orð­ið mik­ið þurr­ara en fólk geri sér grein fyr­ir.

Thealoz-gervitár­in frá Théa eru ný vara sem Provision flyt­ur inn. „Þetta eru raka­gef­andi og vernd­andi augndrop­ar við augn­þurrki. Eng­in rot­varn­ar­efni eru í drop­un­um og þá má nota með snertil­ins­um,“upp­lýs­ir Guðný. Aðal­inni­halds­efni drop­anna er trehalósi sem er nátt­úru­legt efni sem finnst hjá mörg­um jurt­um og dýr­um sem lifa í mjög þurru um­hverfi, eins og til daem­is kaktus­um. „Inn­an í kakt­us helst rak­inn vel og vökv­asöfn­un er góð,“seg­ir Guðný. Hún tel­ur drop­ana sér­stak­lega góða fyr­ir fólk með sand­til­finn­ingu í aug­un­um, fólk sem tárist mik­ið, hafi rauð augu og/eða hafi geng­ist und­ir augn­að­gerð­ir. Hún nefn­ir að tapp­inn á flösk­unni sé hann­að­ur þannig að bakt­erí­ur kom­ast ekki í lausn­ina en nota má drop­ana í átta vik­ur eft­ir að flask­an er opn­uð.

HVARMABÓLG­A (BLEPHARITI­S)

Hvarmabólg­a er lík­lega einn al­geng­asti augn­sjúk­dóm­ur á Íslandi að sögn Guðnýj­ar. „Lengi vel var ein­ung­is til svo­köll­uð þvotta­poka­með­ferð, þá voru heit­ir bakstr­ar sett­ir á aug­un og hvarm­arn­ir nudd­að­ir með þvotta­poka og smá barna­sjampói,“lýs­ir Guðný. Provi­son flyt­ur nú inn vör­ur frá Théa á borð við Blephag­el-gel í túpu, og Ble- phac­le­an-blaut­klúta, sem gera með­ferð­ina mun áhrifa­rík­ari og betri fyr­ir aug­un.

Hvarmabólg­a get­ur vald­ið af­ar óþa­egi­leg­um ein­kenn­um, til daem­is kláða í augn­hvörm­um, bólgu á augn­lok­um og slím­mynd­un sem fer í augn­hár og get­ur harðn­að í köggla. Guðný seg­ist því af­ar ána­egð að fá vör­ur sem hjálpa við að halda augn­hvörm­um hrein­um.

Þó fólk þurfi að fá sýkla­lyf við augnkvill­um er gott að nota vör­urn­ar frá Théa með. „Þa­er eru sér­stak­lega góð­ar til að ná burtu slími og öðr­um óhrein­ind­um, hvort sem er af völd­um hvarma­bólgu, vogríss eða öðru,“seg­ir Guðný. Hún bend­ir á að Blephag­el­ið sé hvorki feitt né klístr­að og því geti kon­ur mál­að sig eft­ir notk­un. „Í Blephaclea­n-hreinsi­klút­un­um er nátt­úru­legt efni sem hjálp­ar við að eyða bólg­um og þrota kring­um aug­un. Þeir eru því mjög góð­ir baeði við þreytt­um, þrútn­um aug­um og til að ná burtu slími.

THEALOZ 10 ML GERVITÁR Raka­gef­andi og vernd­andi augndrop­ar við augn­þurrki. Eng­in rot­varn­ar­efni eru í drop­un­um og þá má nota með snertil­ins­um.

GÓЭAR VÖR­UR Guðný R. Hann­es­dótt­ir hjá Provision seg­ir fyr­ir­ta­ek­ið vilja létta fólki með augn­sjúk­dóma líf­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.