100% HÖNN­UN

Fréttablaðið - FÓLK - - HEIMILI -

Hönn­un­ar­sýn­ing­in 100% design fer fram dag­ana 18. til 21. sept­em­ber í London í átjánda sinn, en hún fór fyrst fram ár­ið 1995. Þetta er stærsti hönn­un­ar­við­burð­ur Bret­lands en yf­ir 25 þús­und gest­ir sóttu sýn­ing­una á síð­asta ári. Þá var sýn­ing­in til­nefnd af AEO Excellence Aw­ards til tvennra verð­launa í ár, Best Tra­des­how Exhi­biti­on og Mar­ket­ing Campaign of the Ye­ar.

Hönn­uð­ir eru vald­ir sér­stak­lega inn á sýn­ing­una og eiga að end­ur­spegla allt það nýj­asta og vand­að­asta í hönn­un­ar- og arki­tekt­úr­heim­in­um. Yf­ir þús­und vör­ur voru frum­sýnd­ar á sýn­ing­unni í fyrra. Þema sýn­ing­ar­inn­ar í ár er „skap­andi jafn­vægi“og sjón­um beint að þeim dansi sem hönn­uð­ir þurfa að dansa milli skap­andi hugs­un­ar og að mæta því sem mark­að­ur­inn kall­ar eft­ir.

SKAP­ANDI JAFN­VÆGI 100% design er stærsti hönn­un­ar­við­burð­ur í Bretlandi. Yf­ir þús­und vör­ur voru frum­sýnd­ar á sýn­ing­unni í fyrra.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.