DIONNE WARWICK Í HÖRPU

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Stór­stjarn­an Dionne Warwick verð­ur með tón­leika í Eld­borg­ar­sal Hörpu í kvöld klukk­an 20. Að­eins er um eina tón­leika að ræða. Dionne er marg­verð­laun­uð stjarna sem hef­ur selt millj­ón­ir hljóm­platna í gegn­um ár­in. Á tón­leik­un­um gefst færi á að heyra allt það vin­sæl­asta frá ferl­in­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.