LAMBABORGA­RI MEÐ BERNAISE-SÓSU

Fréttablaðið - FÓLK - - FERÐATÖSKU­R -

Ís­lenskt lamba­kjöt hef­ur feng­ið heið­urssess á Texas­borg­ur­um við Gr­anda­garð. „Í Texas hafa þeir naut­ið en lamb­ið er auð­vit­að lang­besta kjöt sem við get­um feng­ið,“seg­ir Magnús Ingi Magnús­son veit­inga­mað­ur. „Við úr­bein­um og hökk­um lamba­læri og bú­um til ham­borg­ara úr því án nokk­urra auka­efna. Þetta er því eins hreint og heil­næmt gæða­hrá­efni og hægt er að hugsa sér.“Lamba­borg­ar­arn­ir ásamt með­læti kosta að­eins 1.390 kr. Þeir eru 140 grömm, born­ir fram með djúp­steikt­um lauk­hringj­um, græn­meti og ham­borg­ara- og kryddsósu. Með­læt­ið er fransk­ar og ekta heima­lög­uð bernaisesó­sa. Nán­ar á texas­borg­ar­ar.is og á Face­book.

MYND/GVA

FRÁ­BÆRT VERÐ að­eins 1.390 kr. Lambaborga­ri bernaise með lauk­hringj­um og frönsk­um kost­ar

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.