GLÆPAGENGI UM­SVIFA­MIK­IL

Fréttablaðið - FÓLK - - FERÐATÖSKU­R -

GOTT AÐ VITA Það er aldrei of var­lega far­ið á suð­ræn­um strönd­um og borg­um. Norð­ur­landa­bú­ar verða marg­ir fórn­ar­lömb glæpa­gengja á þess­um slóð­um. Það er ekki síst vegna þess að þeir eru oft með dýr tæki á sér, snjallsíma, iPad, far­tölv­ur, vand­að­ar mynda­vél­ar, dýr sólgler­augu og veski. Þess­ir hlut­ir eru ein­mitt vin­sæl­ir hjá þjóf­un­um. Mik­ill­ar aukn­ing­ar á til­kynn­ing­um um þjófn­að hef­ur orð­ið vart eft­ir hrun. Aldrei má líta af þess­um hlut­um, ekki láta þá liggja á glám­bekk á veit­inga­hús­um eða bað­strönd­um. Einnig er mik­il­vægt að gæta sín í stræt­is­vögn­um, lest­um og á flug­völl­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.